Fréttir

Kristján Gunnţórs framlengir um tvö ár

Kristján Gunnţórsson hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabiliđ 2024-2025. Kristján sem er 19 ára gamall sýndi frábćra takta í vetur en ţessi örvhenti kappi getur bćđi leikiđ í skyttu og horni
Lesa meira

Ísak Óli framlengir nćstu tvö árin

Ísak Óli Eggertsson hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabiliđ 2024-2025. Ísak Óli sem er 18 ára gamall er afar spennandi leikmađur sem hefur unniđ sig inn í stćrra hlutverk í meistaraflokk og tók ţátt í 13 leikjum í vetur
Lesa meira

Magnús Dagur framlengir um tvö ár

Magnús Dagur Jónatansson hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabiliđ 2024-2025. Magnús sem er enn ađeins 16 ára gamall hefur ţrátt fyrir ungan aldur tekiđ sín fyrstu skref í meistaraflokki og tók ţátt í ţremur leikjum á nýliđnum vetri
Lesa meira

Úrslitakeppnin byrjar hjá stelpunum í KA/Ţór

KA/Ţór hefur leik í úrslitakeppninni í kvöld ţegar stelpurnar okkar sćkja Stjörnuna heim klukkan 18:00 í TM-Höllinni. Vinna ţarf tvo leiki til ađ fara áfram í undanúrslitin og stelpurnar eru ađ sjálfsögđu klárar ađ byrja vel
Lesa meira

Jens Bragi framlengir um tvö ár

Jens Bragi Bergţórsson hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabiliđ 2024-2025. Jens sem er enn ađeins 16 ára gamall lék 11 leiki međ meistaraflokksliđi KA á nýliđnu tímabili ţar sem hann gerđi 17 mörk, ţar af 6 í heimaleik gegn Selfyssingum
Lesa meira

Hilmar Bjarki framlengir um tvö ár

Hilmar Bjarki Gíslason skrifađi á dögunum undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabiliđ 2024-2025. Ţetta eru afar góđar fréttir en Himmi sem verđur tvítugur í sumar hefur unniđ sig jafnt og ţétt í stćrra hlutverk í okkar öfluga liđi
Lesa meira

Einar Rafn markakóngur Olísdeildarinnar

Einar Rafn Eiđsson gerđi sér lítiđ fyrir og varđ markakóngur Olísdeildar karla í handbolta og er ţetta ţriđja áriđ í röđ sem leikmađur KA er markakóngur. Ađ auki er ţetta ţriđja áriđ í röđ sem ađ örvhentur leikmađur KA er markakóngur sem er mögnuđ stađreynd
Lesa meira

Frábćr útisigur og sćtiđ tryggt!

KA gerđi afar góđa ferđ á Seltjarnarnesiđ í lokaumferđ Olísdeildar karla í handbolta í dag ţegar strákarnir okkar unnu 30-31 útisigur á liđi Gróttu. Fyrir leikinn var enn möguleiki á ađ KA myndi missa sćti sitt í efstu deild en ţađ var ljóst frá fyrstu mínútu ađ strákarnir ćtluđu ekki ađ láta ţađ gerast
Lesa meira

Frítt á síđasta heimaleik strákanna!

KA leikur síđasta heimaleik sinn í Olísdeildinni í vetur á miđvikudaginn klukkan 19:30 og viđ ţurfum á ykkar stuđning ađ halda gott fólk. Ţegar tvćr umferđir eru eftir af deildinni er KA í 10. sćti ađeins einu stigi fyrir ofan ÍR sem situr í fallsćti, ţađ eru ţví afar mikilvćg stig í húfi
Lesa meira

Skarpi framlengir nćstu tvö árin

Skarphéđinn Ívar Einarsson hefur gert nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabiliđ 2024-2025. Ţađ eru frábćrar fréttir ađ viđ höldum Skarpa áfram innan okkar rađa en hann er einn allra efnilegasti leikmađur landsins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is