Flýtilyklar
Fréttir
09.01.2025
Tilnefningar til Böggubikars stúlkna 2024
Böggubikarinn verður afhendur í ellefta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 97 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira
09.01.2025
Tilnefningar til Böggubikars drengja 2024
Böggubikarinn verður afhendur í ellefta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 97 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira
09.01.2025
Jan Larsen látinn
Jan Larsen handknattleiksþjálfari, sem þjálfaði karlalið okkar KA manna keppnistímabilið 1982-83 lést í gær í Danmörku eftir erfið veikindi. Hann var 68 ára gamall.
Lesa meira
07.01.2025
Tilnefningar til íþróttakonu KA 2024
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmæli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Við það tilefni verður íþróttakona KA árið 2024 kjörin en í þetta skiptið eru fjórar glæsilegar íþróttakonur tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira
07.01.2025
Tilnefningar til íþróttakarls KA 2024
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmæli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Við það tilefni verður íþróttakarl KA árið 2024 kjörinn en í þetta skiptið eru fimm aðilar tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira
06.01.2025
Tinna Valgerður í raðir KA/Þórs
Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði í dag undir lánssamning við KA/Þór og leikur því með liðinu út þetta tímabil. Tinna er strax orðin lögleg með KA/Þór og getur því leikið með liðinu í leiknum gegn Fram-2 í Lambhagahöllinni kl. 18:15 í kvöld
Lesa meira
20.12.2024
Sex frá KA og KA/Þór í landsliðsverkefnum
Yngri landslið Íslands í handbolta koma saman til æfinga þessa dagana og eiga KA og KA/Þór sex fulltrúa í hópunum. Auk þess eru þeir Jens Bragi Bergþórsson og Magnús Dagur Jónatansson í eldlínunni með U19 ára landsliði karla sem undirbýr sig fyrir Sparkassen Cup milli jóla og nýárs
Lesa meira
17.12.2024
Vinningshafar í happdrætti handknattleiksdeildar KA og KA/Þór
Búið er að draga í árlegu jólahappadrætti KA og KA/Þór !
Hægt er að nálgast vinningana eftir hádegi á morgun, 18.des í KA-heimilinu! Hægt verður að nálgast vinningana til 20.des og síðan aftur í janúar
Lesa meira
11.12.2024
Jens og Magnús á Sparkassen Cup með U19
KA á tvo fulltrúa í lokahóp U19 ára landsliðs Íslands í handbolta sem tekur þátt á Sparkassen Cup sem fer fram í Þýskalandi dagana 26.-30. desember. Þetta eru þeir Jens Bragi Bergþórsson og Magnús Dagur Jónatansson en báðir hafa þeir átt fast sæti í liðinu undanfarin ár
Lesa meira
02.12.2024
Jólahappdrætti KA og KA/Þór - dregið 17. des!
Handknattleikslið KA og KA/Þórs standa fyrir veglegu jólahappdrætti og fer sala á miðum fram hjá leikmönnum og stjórnarmönnum liðanna. Alls eru 94 vinningar í boði og er heildarverðmæti vinninganna 1.941.216 krónur
Lesa meira