Flýtilyklar
09.03.2022
Lyftingarnar komnar heim!
Á vel sóttum félagsfundi KA í gærkveldi var samþykkt með dynjandi lófataki að stofna nýja félagsdeild innan KA, Lyftingadeild KA. Í hinni nýju deild munu iðkendur leggja stund á kraftlyftingar sem og ólympískar lyftingar
Lesa meira
07.03.2022
Félagsfundur þriðjudag kl. 20:00
Á morgun, þriðjudag, klukkan 20:00 stendur KA fyrir félagsfundi í KA-Heimilinu þar sem tillaga aðalstjórnar félagsins um stofnun lyftingardeildar KA verður lögð fyrir félagsmenn. Á fundinum mun aðalstjórn einnig kynna stöðu uppbyggingarmála hjá KA og þau verkefni sem framundan eru hjá félaginu
Lesa meira
01.03.2022
Stórafmæli í mars
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í mars innilega til hamingju.
Lesa meira
27.02.2022
Breytingar í aðalstjórn KA
Kæru félagar, mér þykir það miður að tilkynna um, að vegna utanaðkomandi aðstæðna verð ég að stíga til hliðar sem formaður KA frá og með deginum í dag. Ég hef farið þess á leit við varaformann okkar Eirík S. Jóhannsson að hann taki við stjórn félagsins fram að aðalfundi KA
Lesa meira
25.02.2022
Þakkarkveðja frá forseta Íslands
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mætti á leik KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla í handboltanum á dögunum. Ingvar Már Gíslason formaður KA sá um að taka á móti Guðna og fór vel á með þeim í stúkunni á spennuleiknum sem KA vann að lokum 25-24
Lesa meira
22.02.2022
Félagsfundur 8. mars kl. 20:00
Aðalstjórn KA boðar til félagsfundar þriðjudaginn 8. mars klukkan 20:00 í félagsheimili KA-Heimilisins. Aðalstjórn félagsins hefur samþykkt að mæla með og leggja fyrir félagsmenn stofnun lyftingadeildar innan KA. Í samræmi við lög félagsins eru félagar í KA því boðaðir á félagsfund 8. mars næstkomandi þar sem tillagan verður kynnt og lögð fyrir
Lesa meira
03.02.2022
Brynjar Ingi íþróttakarl Akureyrar 2021
Íþróttabandalag Akureyrar stóð fyrir glæsilegu hófi í kvöld þar sem íþróttakarl og íþróttakona Akureyrar fyrir árið 2021 voru valin. Alls áttu KA, KA/Þór og Þór/KA sjö fulltrúa í kjörinu og var Brynjar Ingi Bjarnason knattspyrnumaður kjörinn íþróttakarl Akureyrar
Lesa meira
02.02.2022
Íþróttafólk Akureyrar valið á morgun
Íþróttabandalag Akureyrar stendur fyrir vali á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2021 sem fer fram á morgun, fimmtudag. Vegna covid aðstæðna verður athöfnin lágstemmd og fámenn líkt og í fyrra en þetta er í 43. sinn sem framúrskarandi íþróttafólk Akureyrar er heiðrað
Lesa meira
01.02.2022
Stórafmæli í febrúar
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í febrúar innilega til hamingju.
Lesa meira