Myndaveisla frá 3-0 sigri KA á Ţrótti R

KA tók á móti Ţrótti Reykjavík í úrvalsdeild kvenna í blaki á miđvikudaginn. Deildin er svo sannarlega tvískipt en fjögur efstu liđ deildarinnar eru í einum knapp og ţar fyrir aftan er gríđarleg barátta í sćtum 5 til 7
Lesa meira

Nágrannaslagur hjá stelpunum í kvöld

Blakveislan heldur áfram í kvöld ţegar KA tekur á móti Völsung í nágrannaslag í úrvalsdeild kvenna klukkan 20:15. KA vann góđan heimasigur á Ţrótti Fjarđabyggđ um helgina og eru stelpurnar ţví međ tvo sigra og eitt tap eftir fyrstu ţrjá leiki sína
Lesa meira

Fullkomin helgi hjá U20 liđi KA

Fyrsta túrnering á Íslandsmótinu í blaki karla hjá leikmönnum 20 ára og yngri fór fram á Húsavík um helgina. Ţađ má međ sanni segja ađ strákarnir okkar hafi stađiđ sig međ prýđi en ţeir unnu alla leiki sína og ţađ án ţess ađ tapa hrinu
Lesa meira

Heimaleikir um helgina hjá báđum liđum

Blakiđ er komiđ aftur á fullt eftir landsliđspásu og leika bćđi karla- og kvennaliđ KA heimaleiki um helgina. Strákarnir spila í kvöld, föstudag, klukkan 20:15 gegn Ţrótti Fjarđabyggđ og stelpurnar svo á sunnudag einnig gegn Ţrótti Fjarđabyggđ klukkan 16:00
Lesa meira

Ţrjú gull og tvö silfur á fyrsta móti vetrarins

Ţađ var heldur betur líf og fjör hjá blakdeild KA um helgina en alls tóku átta liđ á vegum félagsins ţátt á fyrsta móti Íslandsmótsins sem fór fram í Mosfellsbć. Gríđarleg fjölgun iđkenda hefur átt sér stađ undanfarin ár hjá okkur í blakinu og afar gaman ađ sjá deildina vera ađ uppskera eftir mikla vinnu
Lesa meira

Amelía og Jóna í 5. sćti međ U19

Ţćr Amelía Ýr Sigurđardóttir og Jóna Margrét Arnarsdóttir voru í eldlínunni međ U19 ára landsliđi Íslands í blaki sem keppti á NEVZA evrópumóti í Finnlandi um helgina. Ţá var Gígja Guđnadóttir ađstođarţjálfari liđsins
Lesa meira

KA - Stál-Úlfur kl. 14:00 í dag | Beint á KA-TV

Blakveislan heldur áfram í dag eftir landsliđspásu ţegar KA tekur á móti Stál-Úlf í úrvalsdeild karla klukkan 14:00 í KA-Heimilinu. KA liđiđ vann frábćran 1-3 útisigur á HK í síđasta leik sínum og alveg klárt ađ strákarnir ćtla sér önnur ţrjú stig gegn liđi Stál-Úlfs
Lesa meira

Auđur fékk brons á NEVZA međ U17

Auđur Pétursdóttir var í eldlínunni međ U17 ára landsliđi Íslands í blaki sem keppti á NEVZA Evrópumóti í Ikast í Danmörku en mótinu lauk í dag ţar sem stúlknalandsliđ Íslands hampađi bronsverđlaunum eftir sigur á Englandi í lokaleik sínum
Lesa meira

Dregiđ í happdrćtti blakdeildar KA

Dregiđ var í happdrćtti blakdeildar KA í dag og kunnum viđ öllum ţeim sem lögđu deildinni liđ međ ţví ađ kaupa miđa bestu ţakkir fyrir stuđninginn. Bćđi karla- og kvennaliđ KA ćtla sér stóra hluti í vetur og ekki spurning ađ ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ gangi mála í úrvalsdeildunum í vetur
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur strákanna í kvöld

KA tekur á móti Aftureldingu í fyrstu umferđ úrvalsdeildar karla í blaki í kvöld klukkan 20:15. Ţađ er spennandi vetur framundan en töluverđar breytingar hafa orđiđ á KA liđinu frá síđustu leiktíđ en ţrátt fyrir ţađ stóđu strákarnir vel í ţreföldum meisturum Hamars í leik Meistara Meistaranna á dögunum
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is