Flýtilyklar
31.12.2022
Tilnefningar til íţróttakonu KA 2022
Sex konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira
31.12.2022
Tilnefningar til ţjálfara ársins 2022
Alls eru sjö ţjálfarar eđa ţjálfarapör tilnefnd til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2022. Ţetta verđur í ţriđja skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins og verđa verđlaunin tilkynnt á 95 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira
30.12.2022
Tilnefningar til liđs ársins hjá KA 2022
Sex liđ hjá KA eru tilnefnd til liđs ársins hjá félaginu áriđ 2022 en ţetta verđur í ţriđja skiptiđ sem verđlaun fyrir liđ ársins verđa veitt. Verđlaunin verđa tilkynnt á 95 ára afmćli félagsins í byrjun nýs árs og spennandi ađ sjá hvađa liđ hreppir ţetta mikla sćmdarheiti
Lesa meira
30.12.2022
Tilnefningar til Böggubikarsins 2022
Böggubikarinn verđur afhendur í níunda skiptiđ á 95 ára afmćli KA í janúar en alls eru sex ungir og öflugir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2022 frá deildum félagsins
Lesa meira
24.12.2022
KA óskar ykkur gleđilegra jóla!
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira
01.12.2022
Stórafmćli félagsmanna
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í desember innilega til hamingju.
Lesa meira
19.11.2022
Nýr lyftingasalur tekin í notkun!
Lyftingadeild KA hefur tekiđ í notkun nýjan lyftingasal.
Salurinn er stađsettur ađ Tryggvabraut 22 og er í samstarfi viđ líkamsrćktarstöđina Norđur.
Lesa meira
07.11.2022
KA vann landsbyggđarslagina (myndaveisla)
KA og Ţróttur Fjarđabyggđ mćttust bćđi karla- og kvennamegin í blakinu um helgina. Báđir leikir fóru fram í KA-Heimilinu en karlarnir mćttust á föstudeginum en konurnar á laugardeginum. Eins og svo oft áđur urđu leikir liđanna jafnir og spennandi
Lesa meira
01.11.2022
Stórafmćli í nóvember
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í nóvember innilega til hamingju.
Lesa meira
11.10.2022
Byrjendaćfingar í judo
Judodeild KA er ađ fara af stađ međ byrjendaćfingar í judo fyrir 15 ára og eldri. Ćfingar verđa á miđvikudögum frá kl. 17:30 - 18:30 og verđa fram ađ jólum. Fyrsta ćfing hefst miđvikudaginn 19. október. ATH! judogalli fylgi međ ćfingagjöldunum.
Lesa meira