Jákvæður fundur með framboðum sveitastjórnakosninga 2022

Stórskemmtilegur hádegisfundur var haldinn í KA-heimilinu í dag þegar fulltrúar framboða til sveitastjórnakosninga á Akureyri mættu til þess að ræða málefni íþrótta og uppbyggingu íþróttamannvirkja á Akureyri
Lesa meira

Anna Soffía tvöfaldur íslandsmeistari í júdó

Anna Soffía Víkingsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði tvöfalt á íslandsmeistaramóti í júdó um helgina en hún keppir fyrir hönd KA. Anna Soffía kom ákveðin til leiks og sigraði allar sínar glímur á ippon eða fullnaðarsigri á mótinu. Alls hefur Anna Soffía Víkingsdóttir orðið nítján sinnum íslandsmeistari í júdó.
Lesa meira

Alex Cambray keppir á EM í dag

Alex Cambray Orrason keppir á EM í kraftlyftingum klukkan 12:30 í dag í Pilzen í Tékklandi. Alex keppir fyrir Íslands hönd en hann er í lykilhlutverki innan nýstofnaðrar lyftingadeildar KA og verður spennandi að fylgjast með honum á þessum stóra vettvangi
Lesa meira

Stórafmæli í maí

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í maí innilega til hamingju.
Lesa meira

Framkvæmdir hafnar á KA-svæðinu!

Langþráður dagur rann upp í dag á KA-svæðinu þegar framkvæmdir hófust við endurbætta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar. Akureyrarbær sér um og heldur utan um framkvæmdina.
Lesa meira

Eiríkur S. Jóhannsson nýr formaður KA

Aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar var haldinn í KA-Heimilinu í gær og var meðal annars ný aðalstjórn félagsins kjörin. Ingvar Már Gíslason steig til hliðar sem formaður félagsins í lok febrúar og tók Eiríkur S. Jóhannsson við embættinu tímabundið fram að aðalfundi
Lesa meira

Aðalfundur KA og deilda félagsins í vikunni

Við minnum á að aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl næstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Við hvetjum alla félagsmenn KA óháð deildum að sækja fundinn og taka þátt í starfi félagsins enda snertir aðalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira

Stórafmæli í apríl

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í apríl innilega til hamingju.
Lesa meira

Aðalfundur KA og deilda félagsins

Aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl næstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Við hvetjum alla félagsmenn KA óháð deildum að sækja fundinn og taka þátt í starfi félagsins enda snertir aðalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira

Íþróttafyrirlesturinn karlmennskan

ÍBA, ÍSÍ og Akureyrarbær standa fyrir áhugaverðum íþróttafyrirlestri á fimmtudaginn þar sem fjallað er um hvernig og hvers vegna jákvæð karlmennska styður við jafnrétti og hvernig skaðleg karlmennska bitnar á strákum og körlum
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is