Flýtilyklar
17.11.2020
Ćfingar yngriflokka hefjast á morgun
Á morgun, miđvikudaginn 18. nóvember, hefjast ćfingar yngriflokka á ný eftir Covid pásu. Börn og unglingar á grunnskólaaldri (1. til 10. bekkur) geta nú öll fariđ ađ ćfa aftur og hvetjum viđ okkar frábćru iđkendur eindregiđ til ađ koma sér strax aftur í gírinn eftir pásuna undanfarnar vikur
Lesa meira
01.11.2020
Stórafmćli félagsmanna
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í nóvember innilega til hamingju.
Lesa meira
23.10.2020
KA andlitsgrímur til sölu!
Nú er ađ hefjast sala á KA andlitsgrímum sem uppfylla öll skilyrđi almannavarna og ţví um ađ gera ađ tryggja öryggi sitt og annarra á sama tíma og ţú sýnir félaginu ţínu stuđning!
Lesa meira
14.10.2020
Covid19 ráđstafanir í KA-heimilinu
Viđ viljum minna alla á ađ huga ađ eigin sóttvörnum og ef ađ hćgt er ađ leysa erindi ţitt í KA-heimiliđ međ símtali eđa tölvupósti bendum viđ á ađ nota ţá leiđ frekar en ađ koma í húsiđ.
Lesa meira
06.10.2020
Orđsending vegna júdóćfinga nćstu daga
Mikilvćgasta vörnin gegn COVID-19 í tengslum viđ ćfingar er ađ fariđ sé eftir tilmćlum heilbrigđisyfirvalda eins og nokkur kostur er. Heimilt er ađ stunda keppnisíţróttir og viđ stefnum ţví á ađ halda úti júdóćfingum eins og kostur er. Undanţága frá 1 metra reglu fyrir iđkendur og ţjálfara gildir ađeins á ćfingasvćđinu, ekki utan ţess.
Lesa meira
01.10.2020
Stórafmćli félagsmanna
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í október innilega til hamingju.
Lesa meira
01.09.2020
Stórafmćli í september
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í september innilega til hamingju.
Lesa meira
01.08.2020
Stórafmćli í ágúst
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira
26.07.2020
Dramatískar lokamínútur í jafntefli gegn KR
KA og KR mćttust í dag í 9. umferđ Pepsi Max deildarinnar á Greifavellinum á Akureyri. Leiknum lauk međ markalausu jafntefli en dramatíkin var allsráđandi á lokakafla leiksins.
Lesa meira
18.07.2020
Dramatískur sigur á Gróttu
KA vann í dag sinn fyrsta sigur í sumar í Pepsi Max deildinni ţegar ađ liđiđ hafđi betur gegn nýliđum Gróttu á Greifavelli á Akureyri međ sigurmarki á lokamínútu venjulegs leiktíma.
Lesa meira