Vel heppnaður Stefnumótunarfundur KA

Aðalstjórn KA stóð fyrir stefnumótunarfundi á laugardaginn þar sem rúmlega 30 félagsmenn í KA mættu og ræddu hin ýmsu mál er varðar framtíð KA. Nýr rekstrarsamningur KA við Akureyrarbæ var kynntur auk þess sem þarfagreining félagsins í náinni framtíð sem og til lengri tíma var rædd
Lesa meira

Sigur á Aftureldingu í markaleik

KA lagði Aftureldingu af velli 3-5 í A-deild Lengjubikarsins í dag í Mosfellsbæ. Markalaust var í hálfleik en í þeim síðari komu mörkin á færibandi.
Lesa meira

Stefnumótunarfundur KA 2. mars

Aðalstjórn KA stendur fyrir stefnumótunarfundi laugardaginn 2.mars n.k. frá 10:00-16:00 í sal Greifans, 2.hæð. Aðalstjórn samþykkti á fundi sínum nýlega að halda slíkan fund í kjölfarið á nýjum rekstrarsamning við Akureyrarbæ. Til fundarins eru boðaðir fulltrúar allra deilda félagsins, starfsmenn, iðkendur og aðrir áhugasamir félagsmenn
Lesa meira

Kynning á viðbragðsáætlun gegn einelti - mikilvægt að mæta

Undanfarið ár hefur farið töluverð vinna hjá KA og Miðstöð skólaþróunar hjá Háskólanum á Akureyri í að móta viðbragðsáætlun gegn einelti. Formlegur kynningarfundur verður haldinn í KA-heimilinu þann 28. febrúar næstkomandi kl. 20:00
Lesa meira

KA keyrir heim konudagsblóm og rúnstykki

Handknattleiksdeild KA hefur hafið sölu á konudagsblómvendi og nýbökuðum rúnstykkjum. Herlegheitin verða síðan keyrð heim á konudagsmorgun, 24. febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Þorrablót KA á laugardaginn, flott dagskrá

Það verður heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu á laugardaginn þegar Þorrablót KA fer fram. Þorrablót félagsins hafa vakið gríðarlega lukku undanfarin ár og lofum við skemmtilegri dagskrá og miklu fjöri eins og alltaf
Lesa meira

Tvíburarnir semja við KA

Tvíburabræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Mar Þórissynir semja við KA. Nökkvi og Þorri skrifuðu í dag undir 3 ára samning við KA og munu því leika með félaginu í Pepsi-deildinni í sumar
Lesa meira
Fótbolti - 20:00

Aðalfundur knattspyrnudeildar mánudaginn 18. febrúar

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA verður haldinn í KA-heimilinu mánudaginn 18. febrúar 2019 kl 20.00. Vonumst til að sjá sem flesta.
Lesa meira

Ekki missa af Þorrablóti KA 16. feb!

Það styttist í Þorrablót KA sem verður haldið í KA-Heimilinu laugardaginn 16. febrúar næstkomandi. Enn er hægt að panta miða en aðeins kostar 6.000 krónur á Þorrablótið. Ýmis dagskrá verður um kvöldið en meðal annars munu þeir Stebbi Jak og Andri Ívars úr föstudagslögunum halda uppi stuðinu með sínu prógrami
Lesa meira

KA og Glerártorg í samstarf - leikir KA auglýstir

Glerártorg og KA hafa gert með sér samstarfssamning sem meðal annars felur í sér að heimaleikir KA verða auglýstir á risaskjám sem standa við Glerártorg. Þetta er mikið gleðiefni enda skýrt markmið félagsins að reyna að vera sem sýnilegast og að fá sem flesta á leiki okkar liða
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is