Flýtilyklar
Einar, Jón og Raggi međ 100 leiki fyrir KA
Ţeir Einar Birgir Stefánsson, Jón Heiđar Sigurđsson og Ragnar Snćr Njálsson léku á dögunum sinn 100 leik fyrir KA í handboltanum og munum viđ heiđra ţá fyrir leik dagsins. KA tekur á móti Aftureldingu í Olísdeild karla kl. 16:00 í KA-Heimilinu og hvetjum viđ ykkur til ađ mćta snemma til ađ heiđra kappana.
Jón Heiđar lék sinn 100 leik ţann 17. desember ţegar KA vann 22-31 útisigur á Víkingum en hann hefur fyrir leik dagsins nú leikiđ alls 108 leiki fyrir KA. Jón sem er fyrirliđi KA hefur í ţessum leikjum alls gert 185 mörk en auk ţessara leikja fyrir KA lék hann 83 leiki fyrir sameiginlegt liđ Akureyrar Handboltafélags.
Einar Birgir lék sinn 100 leik fyrir KA ţann 9. mars er strákarnir unnu frćkinn 28-27 sigur á Selfyssingum eftir framlengingu í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins. Hann hefur fyrir leik dagsins nú leikiđ 102 leiki fyrir KA og gert í ţeim 144 mörk.
Ragnar Snćr lék sinn 100 leik í vikunni er KA vann frábćran 24-26 endurkomusigur á Fram. Ragnar lék sinn fyrsta leik fyrir KA ţann 14. september 2004 og lék hann alls 52 leiki á árunum 2004-2006. Hann sneri síđan aftur á heimaslóđir fyrir tímabiliđ í fyrra og hefur nú náđ ţessum merka áfanga.
Viđ óskum strákunum innilega til hamingju međ áfangann og hlökkum til ađ sjá ykkur fyrir leik dagsins.