Frítt á fyrsta heimaleik ársins!

Handbolti

Olísdeild karla í handboltanum fer loksins aftur af stađ međ alvöru landsbyggđarslag í KA-Heimilinu á laugardaginn ţegar strákarnir okkar taka á móti Herđi í fyrsta leiknum í tćpa tvo mánuđi og viđ ćtlum okkur mikilvćgan sigur međ ykkar stuđning!

Leikurinn hefst klukkan 15:00 og bjóđa Slippurinn og Bílaleiga Akureyrar ţér frítt á leikinn, ţađ er ţví eina vitiđ ađ mćta á leikinn og tryggja tvö stig í hús, áfram KA!

Fyrir ţá sem ekki komast í KA-Heimiliđ er leikurinn í beinni á livey.events/ka-tv fyrir 1.000 kr.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is