Flýtilyklar
KA hefur leik á Ragnarsmótinu í dag
KA hefur leik á Ragnarsmótinu í dag er strákarnir sćkja heimamenn í Selfoss heim klukkan 18:30 í Set höllinni. Ţetta er mikilvćgur undirbúningur fyrir komandi handboltavetur en fyrsti leikur tímabilsins er 9. september nćstkomandi ađ Ásvöllum ţar sem Haukar taka á móti okkar liđi.
Á Ragnarsmótinu leikur KA í riđli međ Selfyssingum og Aftureldingu. Í hinum riđlinum leika Fram, ÍBV og Hörđur og eru ţví einungis liđ úr efstu deild á mótinu. Sigurvegarar riđlanna mćtast í úrslitaleik, liđin í 2. sćti riđlanna leika um bronsiđ og loks er keppt um 5. sćtiđ.
Allir leikir mótsins eru sýndir beint á SelfossTV og ţví auđvelt ađ fylgjast međ gangi mála ef ţú kemst ekki í Set höllina.
Smelltu hér til ađ opna SelfossTV rásina
Selfoss og Afturelding mćttust á mánudeginum ţar sem Mosfellingar fóru međ 32-34 sigur af hólmi. KA mćtir eins og fyrr segir liđi Selfoss í kvöld og á morgun, fimmtudag, mćta strákarnir liđi Aftureldingu, einnig klukkan 18:30.
Ţađ kemur svo í ljós um hvađa sćti strákarnir spila í kjölfariđ og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ koma ykkur í handboltagírinn og fylgjast međ gangi mála hjá strákunum. Viđ höfum veriđ ađ taka mikilvćg skref fram á viđ undanfarin ár og spennandi ađ sjá hvernig liđinu okkar mun reiđa af á komandi vetri.