KA og KA/Ţór bikarmeistarar í 4. flokki

Handbolti
KA og KA/Ţór bikarmeistarar í 4. flokki
Frábćr árangur hjá okkar mögnuđu iđkendum!

KA og KA/Ţór tryggđu sér bikarmeistaratitla í 4. flokki karla og kvenna á sunnudeginum en alls léku ţrjú liđ til úrslita í flokknum auk meistaraflokks KA sem lék til úrslita á laugardeginum. Ţađ segir ansi mikiđ um hve blómlegt starfiđ er hjá handknattleiksdeild KA og ljóst ađ afar spennandi tímar eru framundan.

Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á svćđinu og býđur til myndaveislu frá öllum ţremur úrslitaleikjum 4. flokks og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir ómetanlegt framlag.

Strákarnir á eldra ári 4. flokks hafa veriđ gjörsamlega óstöđvandi undanfarin ár en ţeir mćttu liđi Aftureldingar í úrslitaleiknum sem hefur veriđ ţeirra helsti andstćđingur. Eftir jafnar upphafsmínútur stungu strákarnir okkar hreinlega af og leiddu 13-6 í hálfleik. Ţeir héldu áfram ađ bćta viđ forskotiđ í síđari hálfleik og komust mest 10 mörkum yfir í stöđunni 19-9.

Ţá tóku Mosfellingar upp á ţví ađ leika mađur á mann vörn og í kjölfariđ lentu strákarnir á vegg. Afturelding minnkađi muninn og skömmu fyrir leikslok var munurinn skyndilega orđinn eitt mark. En strákarnir sýndu karakter og náđu ađ klára leikinn međ 24-22 sigri og enn einn titillinn í höfn. Dagur Árni Heimisson var loks valinn mađur leiksins.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá úrslitaleik KA og Aftureldingar á eldra ári 4. flokks karla

Bikarmeistarar 4. flokks KA eldra ár
Aftari röđ: Heimir Árnason, Stefán Árnason, Guđmundur Hlífar Jóhannesson, Heiđmar Örn Björgvinsson, Hugi Elmarsson, Magnús Dagur Jónatansson, Kári Brynjólfsson, Benjamín Ţorri Bergsson, Leó Friđriksson, Arnar Elí Guđlaugsson og Dagur Árni Heimisson.

Fremri röđ: Ćvar Ottó Arnarsson, Jens Bragi Bergţórsson, Ţormar Sigurđsson, Úlfar Örn Guđbjargarson, Óskar Ţórarinsson og Aron Dađi Stefánsson.

KA/Ţór lék til úrslita eftir ađ hafa slegiđ út tvö ógnarsterk á leiđ sinni í leikinn en stelpurnar lögđu međal annars liđ Vals ađ velli sem er eina tap Vals í vetur. Í úrslitaleiknum mćttu ţćr ÍBV og voru ţađ Eyjastelpur sem byrjuđu betur og komust í 1-4. En stelpurnar okkar voru ekki af baki dottnar og ţćr svöruđu fyrir sig.

Leikurinn var jafn og spennandi en ÍBV leiddi 9-10 í hléinu. Í ţeim síđari tókst KA/Ţór liđinu ađ ná yfirhöndinni og héldu ÍBV frá sér allt til leiksloka og stelpurnar unnu sanngjarnan 19-16 sigur og sigurgleđin gríđarleg í leikslok enda titillinn í höfn. Bergrós Ásta Guđmundsdóttir var í leikslok valin mađur leiksins.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá úrslitaleik 4. flokks kvenna

Bikarmeistarar 4. flokks KA/Ţórs
Efri röđ: Bjarney Hilma Jóhannesdóttir, Lilja Sćvarsdóttir, Sonja Jóhannesdóttir, Marsibil Árnadóttir, Aldís Vilbergsdóttir, Kolbrún Valsdóttir, Emilýa Hauksdóttir, Gústaf Ólafsson, Rut Jónsdóttir, Stefán Guđnason og Hildur Birta Stefánsdóttir.

Miđjuröđ (frá hćgri) Hekla Halldórsdóttir, Dagný Hjaltadóttir, Hólmfríđur Sćvarsdóttir, Birna Snorradóttir, Sara Jóhannesdóttir og Hulda Ađalsteinsdóttir.

Fremsta röđ: Sunna Guđjónsdóttir, Ţórunn Hlynsdóttir, Lydía Gunnţórsdóttir, Bríet Barđadóttir, Sigrún Pétursdóttir, Kristín Líndal, Bergrós Guđmundsdóttir, Auđur Snorradóttir, Arna Kristinnsdóttir, Júlía Arnórsdóttir, Kristín Hinriksdóttir og Gunnar Líndal.

Ţá léku strákarnir á yngra ári 4. flokks til úrslita en ţeir mćttu sterku liđi Hauka í ótrúlegum úrslitaleik. Haukarnir byrjuđu leikinn af miklum krafti og virtust ćtla ađ kaffćra strákana okkar en ţeir náđu fljótlega 6 marka forskoti. En strákarnir okkar svöruđu frábćrlega og jöfnuđu í 15-15 sem voru hálfleikstölur.

Í ţeim síđari héldu strákarnir áfram ţessum magnađa kafla og komust sex mörkum yfir. En áfram voru sveiflur í leiknum og Haukarnir komu sér aftur inn í leikinn. Ađ lokum voru ţađ Haukar sem skoruđu sigurmarkiđ á lokasekúndunni og unnu leikinn 30-31 og gríđarlega svekkjandi hjá strákunum eftir frábćran leik. Ţeir geta ţó veriđ afar stoltir af framgöngu sinni.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá úrslitaleik 4. flokks karla yngra ár

Liđ KA í 4. flokki karla yngra ár
Aftari röđ: Aron Dađi Stefánsson, Stefán Gretar Katrínarson, Úlfar Örn Guđbjargarson, Leó Friđriksson, Ingólfur Árni Benediktsson, Axel Vestmann, Ţorsteinn Skaptason, Stefán Árnason og Heimir Örn Árnason.

Fremri röđ: Ţórir Hrafn Ellertsson, Eyţór Nói Tryggvason, Almar Andri Ţorvaldsson, Kristján Breki Pétursson og Ćvar Ottó Arnarsson.

Ţá birti handbolti.is myndaveislur frá öllum ţremur leikjunum sem Eyjólfur Garđarsson tók en hćgt er ađ nálgast ţćr hér:

Myndaveisla: 4. flokkur karla eldra ár

Myndaveisla: 4. flokkur kvenna

Myndaveisla: 4. flokkur karla yngra ár


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is