Flýtilyklar
Síđasti heimaleikur ársins á föstudaginn!
09.12.2021
Handbolti
KA tekur á móti HK í síđasta heimaleik ársins í handboltanum klukkan 19:30 á föstudaginn. Strákarnir unnu frábćran sigur í síđasta leik og ţurfa á ţínum stuđning ađ halda til ađ endurtaka leikinn!
Ţađ eru 500 áhorfendur leyfđir međ framvísun neikvćđs hrađprófs rétt eins og á síđasta leik ţar sem myndađist frábćr stemning. Gerum ţetta saman og tryggjum mikilvćg stig í hús, áfram KA!
Leikurinn er í beinni útsendingu á KA-TV fyrir ţá sem ekki komast í KA-Heimiliđ og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ fylgjast vel međ gangi mála. Í kjölfariđ mćtast svo ungmennaliđ KA og ungmennaliđ HK kl. 21:20 og er sá leikur einnig í beinni á KA-TV.