Sprettsmót KA í 7. flokk um helgina

Handbolti

Á morgun, laugardag, fer fram Sprettsmót KA fyrir krakka í 7. flokk í handboltanum. Mótiđ fer fram í KA-Heimilinu og munu strákar og stelpur úr KA, KA/Ţór og Ţór leika listir sínar og ljóst ađ mikil spenna ríkir hjá krökkunum fyrir ţví ađ keppa.

Mótiđ hefst klukkan 8:30 en liđunum er skipt upp í fjóra riđla og munu riđlar 3 og 4 hefja leik.

Riđill 3 Riđill 4
KA/Ţór Rauđar
KA Yngri Barcelona
KA Yngri Kiel
KA Yngri Vesprem
KA Eldri Svartir
Ţór 2
KA/Ţór Gular
KA Eldri Bláir
KA Eldri Gulir
KA Eldri Grćnir
KA Eldri Rauđir
Ţór 1

 
Ţegar leikjum hjá riđlum 3 og 4 er lokiđ taka viđ leikir hjá riđlum 1 og 2 en ţeir hefjast klukkan 10:25.

Riđill 1 Riđill 2
KA/Ţór Appelsínugular
KA/Ţór Fjólubláar
KA/Ţór Hvítar
KA Yngri Álaborg
KA Aukaliđ
Ţór 4
KA/Ţór Bláar
KA/Ţór Grćnar
KA/Ţór Svartar
KA Eldri Fjólubláir
KA Eldri Hvítir
Ţór 3

 

Smelltu hér til ađ skođa leikjaplan mótsins


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is