Miguel Mateo íţróttamađur KA 2019

92 ára afmćli Knattspyrnufélags Akureyrar var fagnađ í KA-Heimilinu í dag viđ skemmtilega athöfn. Ingvar Már Gíslason formađur KA fór yfir viđburđarríkt ár og munum viđ birta rćđu hans á morgun hér á síđunni. Landsliđsmenn KA voru heiđrađir auk ţess sem Böggubikarinn var afhentur og íţróttamađur KA var útnefndur
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttamanns KA 2019

Átta framúrskarandi einstaklingar hafa veriđ tilnefndir sem íţróttamađur KA fyrir áriđ 2019. Deildir félagsins útnefna bćđi karl og konu úr sínum röđum til verđlaunanna. Á síđasta ári var Filip Pawel Szewczyk valinn íţróttamađur KA en hann fór fyrir karlaliđi KA í blaki sem vann alla titla sem í bođu voru
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2019

Átta ungir iđkendur hafa veriđ tilnefndir til Böggubikarsins fyrir áriđ 2019. Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á aldrinum 16-19 ára og ţykja efnileg í sinni grein en ekki síđur mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Jólamót og viđurkenningar

Jólamót júdódeildar fór fram í dag ađ viđstöddu fjölmenni. Fullt af flottum glímum og krakkarnir stóđu sig öll međ sóma. Áđur en verđlaunaafhendingin fór fram var kynnt kjör á júdómanni og júdókonu ársins og veitt viđurkenning fyrir mestu framfarirnar. Viđurkenningu fyrir mestu framfarirnar á árinu hlaut Hannes Sigmundsson. Júdókona ársins er Berenika Bernat. Júdómađur ársins er Alexander Heiđarsson. Berenika og Alexander verđa í kjörinu til íţróttamanns og íţróttakonu Akureyrar 2019.
Lesa meira

Júdóćfingum aflýst ţriđjudag og miđvikudag

Júdó ćfingum er aflýst í dag og á morgun miđvikudag vegna veđurs. Allir júdómenn og foreldrar eiga hins vegar ađ fara út í garđ og gera stóran snjókarl!
Lesa meira

Gylfi keppir í Finnlandi

Níu keppendur frá Íslandi munu keppa á Opna finnska meistaramótinu í júdó sem haldiđ verđur í Turku Finnlandi á laugardaginn nćstkomandi. Gylfi Rúnar Edduson mun keppa í -66kg flokki í U18 og U21.
Lesa meira

Júdódeild KA er mćtt aftur í KA-Heimiliđ!

Júdódeild KA hefur vetrarćfingar sínar mánudaginn 2. september nćstkomandi. Deildin er ţessa dagana ađ flytja allan sinn búnađ yfir í KA-Heimiliđ og eru ţví spennandi tímar framundan ţar sem ađ allar ćfingar í júdóinu munu fara fram í KA-Heimilinu
Lesa meira

Sumarćfingar í júdó hefjast 10. júní

Júdódeild KA verđur međ sumarćfingar í sumar rétt eins og fyrri ár. Ćfingarnar hefjast 10. júní nćstkomandi og verđur ćft í Laugagötu rétt hjá Sundlauginni. Athugiđ ađ ćfingarnar eru ekki kynjaskiptar
Lesa meira

Keppa á BUDO NORD CUP í Svíđjóđ

Á morgun hefst Budo-Nord CUP í Svíţjóđ. Ţar á Júdódeild KA fjóra fulltrúa en ţátttakendur eru um 550 frá um 15 löndum.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is