Flýtilyklar
03.05.2021
Merki KA uppfært
Aðalstjórn KA samþykkti á dögunum breytingar á merki félagsins og hvetjum við alla aðila sem notast við merkið til að uppfæra það sem allra fyrst. Eins og fyrr er vakin athygli á því að það er með öllu óheimilt að nota KA merkið nema með sérstöku leyfi aðalstjórnar KA
Lesa meira
01.05.2021
Stórafmæli í maí
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í maí innilega til hamingju.
Lesa meira
27.04.2021
Skráning á aðalfund KA - 30. apríl
Aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verður haldinn föstudaginn 30. apríl næstkomandi klukkan 20:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Það er ljóst að vegna þeirra samkomutakmarkana sem nú eru í gangi þurfum við að taka við skráningu á þeim sem ætla sér að mæta á fundinn
Lesa meira
14.04.2021
Aðalfundur KA og deilda félagsins
Aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verður haldinn föstudaginn 30. apríl næstkomandi klukkan 20:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Þá munu aðalfundir handknattleiks-, blak-, júdó- og spaðadeildar fara fram dagana 29. og 30. apríl
Lesa meira
01.04.2021
Stórafmæli í apríl
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í apríl innilega til hamingju.
Lesa meira
24.03.2021
Nýjar sóttvarnarreglur stöðva íþróttastarf
Nýjar sóttvarnarreglur voru kynntar á fundi almannavarna í dag og taka gildi á miðnætti þar sem allt íþróttastarf var stöðvað auk þess sem 10 manna samkomubann var komið á. KA mun að sjálfsögðu fara eftir reglum og tilmælum stjórnvalda á meðan samkomubannið er í gildi
Lesa meira
08.03.2021
Takmörkum komur í KA-Heimilið í vikunni
Vegna þess fjölda sem mun sækja í KA-Heimilið þessa vikuna biðlar Knattspyrnufélag Akureyrar til foreldra að takmarka komu sína í KA-Heimilið í kringum æfingar barna sinna þessa vikuna. Öll erum við almannavarnir og vinnum á þessum aðstæðum saman
Lesa meira
01.03.2021
Magnaður febrúar mánuður hjá KA
Febrúar mánuður er liðinn en óhætt er að segja að hann hafi reynst KA ansi gjöfull. Það er leikið ansi þétt þessa dagana eftir að íþróttirnar fóru aftur af stað eftir Covid pásu og léku meistaraflokkslið KA í fótbolta, handbolta og blaki alls 27 leiki í febrúar
Lesa meira
01.03.2021
Stórafmæli í mars
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í mars innilega til hamingju
Lesa meira
28.02.2021
Myndaveislur frá heimasigrum gærdagsins
Það var nóg um að vera í gær er karlalið KA í blaki og fótbolta auk kvennaliðs KA/Þórs í handbolta léku heimaleiki í gær. Að sjálfsögðu unnust svo allir þessir leikir auk þess sem að kvennalið Þórs/KA í fótbolta vann útileik gegn FH í Lengjubikarnum
Lesa meira