Stórafmćli félagsmanna

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira

Byggjum undir öflugt í­ţrótta­starf

Á hverju ári stendur KA fyrir íţróttamótum fyrir stúlkur jafnt sem drengi. Um liđna helgi lauk N1 mótinu sem er eitt fjölmennasta íţróttamót sem haldiđ er hér á landi. Ríflega tvö ţúsund drengir, hvađanćva af landinu, kepptu sín á milli í knattspyrnu hvattir áfram af fjölskyldum og vinum
Lesa meira

Stórafmćli í júlí

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira

KA fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Knattspyrnufélag Akureyrar og allar deildir innan félagsins fengu afhent viđurkenningarskjöl vegna endurnýjunar á fyrirmyndarfélagi ÍSÍ í KA-Heimilinu í dag
Lesa meira

Handknattleiksdeild KA og KA/Ţór í samstarfi viđ Perluna ehf leita ađ starfsfólki

Handknattleiksdeild KA og KA/Ţór í samstarfi viđ Perluna ehf leita ađ starfsfólki til ţess ađ vinna viđ hoppukastalann "skrímsliđ" sem verđur stađsettur á Akureyri í sumar!
Lesa meira

Sumartaflan tekur gildi miđvikudaginn 9. júní

Ćfingatafla sumarsins hjá fótboltanum tekur gildi miđvikudaginn 9. júní.
Lesa meira

Kara Guđrún Melstađ látin

Kara Guđrún Melstađ er látin 61 árs ađ aldri. Kara var mikill stuđningsmađur KA og ţó sérstaklega handknattleiksdeildarinnar á međan hún og eiginmađur hennar, Alfređ Gíslason, bjuggu á Akureyri
Lesa meira

Stórafmćli í júní

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júní innilega til hamingju.
Lesa meira

Skráning í íţrótta- og leikjaskóla KA hafin

Líkt og undanfarin ár verđur Íţrótta- og leikjaskóli KA međ hefđbundnu sniđi í sumar. Námskeiđin verđa sem hér segir og er skólinn opinn frá 7:45-12:15
Lesa meira

Risastórir heimaleikir á döfinni!

Ţađ eru stórir hlutir ađ gerast hjá okkar liđum ţessa dagana og leika karlaliđ KA í handbolta og fótbolta mikilvćga heimaleiki í deildarkeppninni á fimmtudag og föstudag auk ţess sem KA/Ţór hefur leik í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudag
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is