Flýtilyklar
31.03.2025
KA segir upp samningi viđ Halldór Stefán
Handknattleiksdeild KA hefur ákveđiđ ađ segja upp samningi viđ Halldór Stefán Haraldsson, ţjálfara liđsins
Lesa meira
28.03.2025
Bergrós Ásta framlengir um tvö ár
Bergrós Ásta Guđmundsdóttir skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og er nú samningsbundin liđinu út tímabiliđ 2026-2027. Bergrós sem er uppalin hjá KA/Ţór á framtíđina fyrir sér og afar jákvćtt ađ hún hafi skrifađ undir nýjan samning
Lesa meira
27.03.2025
Matea Lonac framlengir viđ KA/Ţór
Matea Lonac skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og er nú samningsbundin liđinu út tímabiliđ 2026-2027. Eru ţetta algjörlega frábćrar fréttir enda hefur Matea veriđ einn besti markvörđur landsins frá ţví hún gekk í rađir KA/Ţórs áriđ 2019
Lesa meira
17.03.2025
Lydía framlengir um tvö ár viđ KA/Ţór
Lydía Gunnţórsdóttir skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og verđur hún ţví áfram í eldlínunni međ okkar öfluga liđi sem tryggđi sér á dögunum sćti á ný í deild ţeirra bestu
Lesa meira
17.03.2025
Ađalfundir deilda KA á nćsta leiti
Ađalfundir deilda KA eru á nćsta leiti og hvetjum viđ félagsmenn til ađ sćkja fundina. Ađalfundur knattspyrnudeildar fór fram 19. febrúar og er nú komiđ ađ öđrum deildum félagsins
Lesa meira
15.03.2025
Bruno Bernat framlengir um tvö ár
Bruno Bernat hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og leikur ţví áfram međ sínu uppeldisfélagi nćstu árin. Bruno sem verđur 23 ára í nćsta mánuđi hefur stađiđ fyrir sínu í marki KA liđsins undanfarin ár og nú er ljóst ađ áframhald verđur á ţví
Lesa meira
14.03.2025
13 liđ frá KA og KA/Ţór í eldlínunni í Kórnum
Ţađ var mikiđ líf og fjör í Kórnum í Kópavogi um síđustu helgi er stórt handboltamót fyrir 7. flokk fór fram. Fjölmargir krakkar frá KA og KA/Ţór mćttu á svćđiđ og léku listir sínar gegn jafnöldrum sínum en vegna vetrarfrís í grunnskólum Akureyrar
Lesa meira
13.03.2025
Rakel Sara framlengir - Bíleyri styrkir KA/Ţór
Rakel Sara Elvarsdóttir skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og er nú samningsbundin út tímabiliđ 2026-2027. Eru ţetta ákaflega jákvćđar fréttir enda er Rakel Sara einn allra besti hornamađur landsins
Lesa meira
03.03.2025
Tvö gull og eitt silfur í bikarkeppni HSÍ
Handknattleiksdeild KA eignađist tvo bikarmeistara um helgina auk ţess sem ein silfurverđlaun bćttust viđ í safniđ er úrslitahelgi Poweradebikarsins fór fram ađ Ásvöllum. Strákarnir og stelpurnar á yngra ári fimmta flokks stóđu uppi sem bikarmeistarar og stelpurnar í 3. flokki fengu silfur
Lesa meira
27.02.2025
Ţrjú liđ KA og KA/Ţórs í bikarúrslitum
Skemmtilegasta helgin í íslenskum handbolta er framundan ţegar úrslitaleikir í Powerade bikarnum fara fram ađ Ásvöllum. Ţađ myndast ávallt afar skemmtileg stemning á leikjunum en einstaklega gaman er ađ úrslitaleikir í öllum aldursflokkum fara fram í sömu umgjörđ
Lesa meira