Flýtilyklar
20.05.2020
Úthlutun ÍSÍ til KA vegna Covid-19
Knattspyrnufélag Akureyrar hefur móttekið greiðslu frá ÍSÍ 7.828.531. Greiðslan er hluti af framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Nánari upplýsingar um úthlutunina má finna á vef Íþrótta og Ólympíusambands Íslands
Lesa meira
18.05.2020
Skráning í íþrótta- og leikjaskóla KA
Líkt og undanfarin ár verður Íþrótta- og leikjaskóli KA með hefðbundnu sniði í sumar. Námskeiðin verða sem hér segir og er skólinn opinn frá 7:45-12:15
Lesa meira
15.05.2020
Óskilamunir fara í Rauða Krossinn 25. maí
Mikið magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um þessar mundir og mun starfsfólk KA fara með alla óskilamuni í Rauða Krossinn þann 25. maí næstkomandi. Við hvetjum ykkur eindregið til að líta sem fyrst við og sjá hvort ekki leynist eitthvað sem saknað er á heimilinu
Lesa meira
06.05.2020
Aðalfundur KA fimmtudaginn 28 maí
Aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 28. maí klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu
Lesa meira
01.05.2020
Stórafmæli í Maí
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í maí innilega til hamingju.
Lesa meira
25.04.2020
Losnaðu við flöskurnar og styrktu KA!
Nú þegar sumarhreingerningin er komin á fullt er KA komið með gám á félagssvæði sitt þar sem hægt er að losa sig við flöskur og dósir. Það er því um að gera að losa sig við flöskurnar á einfaldan og þægilegan hátt á sama tíma og þú styður við KA
Lesa meira
15.04.2020
Aðalfundur KA og deilda félagsins
Aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Þá munu aðalfundir handknattleiks-, blak-, júdó- og spaðadeildar fara fram milli klukkan 17:00 og 18:00
Lesa meira
01.04.2020
Stórafmæli í apríl
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í apríl innilega til hamingju. Á síðu félagsins er tengill inn á síðu sem heitir Stórafmæli og þar koma fram nöfn þeirra skráðra félagsmanna sem hafa átt stórafmæli undanfarna mánuði. Nöfnum þeirra er raðað eftir því hvenær í mánuðinum þeir eiga afmæli
Lesa meira
30.03.2020
Starf sjálfboðaliða KA er ómetanlegt
Starf íþróttafélaga er að miklu leiti háð starfi sjálfboðaliða og erum við í KA gríðarlega þakklát þeim fjölmörgu félagsmönnum sem koma að því að láta okkar mikla starf í öllum deildum ganga upp
Lesa meira
26.03.2020
KA Meistarinn fer í loftið!
Í KA Meistaranum keppast deildir innan KA við í skemmtilegri spurningakeppni um titilinn að verða KA Meistarinn. Spyrill er Siguróli Magni Sigurðsson og stigavörður er Egill Ármann Kristinsson. Þættirnir voru teknir upp fyrir jólin 2018 en fyrst nú hefur gefist almennilegur tími til að vinna þættina og birtum við þá hér næstu daga
Lesa meira