Herrakvöld KA verður 28. mars

Herrakvöld KA verður haldið með pompi og prakt laugardaginn 28. mars næstkomandi. Að venju verður skemmtileg dagskrá en fram koma meðal annars Rögnvaldur gáfaði, Sumarliði úr Hvanndalsbræðrum og Gauti Einars
Lesa meira

Siguróli Magni ræðir málin í taktíkinni

Taktíkin er áhugaverður þáttur á N4 þar sem Skúli Bragi Magnússon kynnir sér íþróttalífið á Akureyri og í nágrenni bæjarins. Siguróli Magni Sigurðsson íþróttafulltrúi KA var viðmælandi Skúla í síðasta þætti þar sem Siguróli ræddi meðal annars stefnu Akureyrarbæjar er varðar uppbyggingu íþrótta og íþróttamannvirkja
Lesa meira

Gunnar og Andri með næstu framsögu

Gunnar Líndal þjálfari KA/Þórs í handboltanum og Andri Hjörvar Albertsson þjálfari Þórs/KA í fótboltanum sjá um næstu föstudagsframsögu og munu ræða stöðuna í kvennaboltanum
Lesa meira

Framsaga formanns KA um uppbyggingarmál KA

Ingvar Már Gíslason formaður KA var með flottan og áhugaverðan pistil á föstudagsframsögu KA í dag. Fjölmargir gestir lögðu leið sína í KA-Heimilið til að hlýða á hvað Ingvar hafði að segja um uppbyggingarmál KA og gæddu sér á gómsætum mat frá Vídalín veitingum
Lesa meira

Ingvar formaður með föstudagsframsöguna

Ingvar Már Gíslason formaður KA mun sjá um föstudagsframsöguna þessa vikuna. Hann mun fara yfir hin ýmsu mál tengdu félaginu og ljóst að enginn félagsmaður KA ætti að láta þetta framhjá sér fara
Lesa meira

Stórafmæli í febrúar

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í febrúar innilega til hamingju. Á síðu félagsins er tengill inn á síðu sem heitir Stórafmæli og má skoða með því að smella á hlekkinn
Lesa meira

Óskilamunir fara í Rauða Krossinn 20. janúar

Mikið magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um þessar mundir og mun starfsfólk KA fara með alla óskilamuni í Rauða Krossinn þann 20. janúar næstkomandi. Við hvetjum ykkur því eindregið til að líta sem fyrst við og sjá hvort ekki leynist eitthvað sem saknað er á heimilinu.
Lesa meira

Ávarp formanns KA á 92 ára afmælinu

Ingvar Már Gíslason formaður KA flutti áhugavert og flott ávarp í gær á 92 ára afmælisfagnaði félagsins. Þar fór hann yfir viðburðarríkt ár sem nú er að baki auk þess sem hann talaði opinskátt um óánægju félagsins með bæjaryfirvöld er varðar uppbyggingu íþróttasvæðis KA
Lesa meira

Miguel Mateo íþróttamaður KA 2019

92 ára afmæli Knattspyrnufélags Akureyrar var fagnað í KA-Heimilinu í dag við skemmtilega athöfn. Ingvar Már Gíslason formaður KA fór yfir viðburðarríkt ár og munum við birta ræðu hans á morgun hér á síðunni. Landsliðsmenn KA voru heiðraðir auk þess sem Böggubikarinn var afhentur og íþróttamaður KA var útnefndur
Lesa meira

92 ára afmælisfögnuður KA á sunnudaginn

Í dag 8. janúar fagnar Knattspyrnufélag Akureyrar 92 ára afmæli sínu og verður haldið upp á tímamótin með kaffiboði í KA-Heimilinu á sunnudaginn klukkan 14:00. Þar munum við krýna íþróttamann KA fyrir árið 2019 auk þess sem Böggubikarinn verður afhentur
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is