Stórafmćli í janúar

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í janúar innilega til hamingju.
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttamanns KA 2019

Átta framúrskarandi einstaklingar hafa veriđ tilnefndir sem íţróttamađur KA fyrir áriđ 2019. Deildir félagsins útnefna bćđi karl og konu úr sínum röđum til verđlaunanna. Á síđasta ári var Filip Pawel Szewczyk valinn íţróttamađur KA en hann fór fyrir karlaliđi KA í blaki sem vann alla titla sem í bođu voru
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2019

Átta ungir iđkendur hafa veriđ tilnefndir til Böggubikarsins fyrir áriđ 2019. Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á aldrinum 16-19 ára og ţykja efnileg í sinni grein en ekki síđur mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

M Sport ţjónustar KA Errea fatnađ

Knattspyrnu- og blakdeild KA gerđu á dögunum samning viđ Errea og munu ţví deildirnar leika í Errea klćđnađi nćstu fjögur árin. M-Sport í Kaupangi mun ţjónusta KA fólk međ Errea vörurnar og mun salan hefjast á morgun, laugardag
Lesa meira

Grautardagur KA heppnađist ákaflega vel

Grautardagur KA fór fram í gćr og heppnađist hann ákaflega vel. Félagsmönnum var bođiđ upp á grjónagraut og slátur og var ansi gaman ađ sjá hve margir lögđu leiđ sína í KA-Heimiliđ til ađ gćđa sér á góđum mat og njóta góđs félagsskaps
Lesa meira

Allar ćfingar falla niđur í dag

Allar ćfingar hjá KA falla niđur í dag hjá öllum deildum félagsins. Ţetta er gert bćđi vegna veđurs sem og vegna rafmagnsleysis. Öll íţróttamannvirki Akureyrarbćjar eru ţví lokuđ og lítiđ annađ í stöđunni en ađ vonast til ađ ástandiđ batni sem allra fyrst.
Lesa meira

Grautardagur KA er á laugardaginn

Hinn árlegi grautardagur KA verđur haldinn međ pompi og prakt á laugardaginn klukkan 11:30 til 13:00. Eins og venjulega verđur grjónagrautur og slátur á bođstólum og hvetjum viđ alla KA-menn til ađ líta viđ í KA-Heimiliđ og njóta samverunnar en grautardagurinn hefur notiđ mikilla vinsćlda undanfarin ár
Lesa meira

Ađalstjórn KA fékk úthlutađan styrk frá KEA

KEA afhenti á dögunum styrki úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi félagsins og var ađalstjórn KA međal ţeirra sem fékk úthlutađ úr sjóđnum. Einnig fékk kvennastarf Ţórs/KA í knattspyrnu úthlutađan góđan styrk
Lesa meira

Stórafmćli í desember

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í desember innilega til hamingju. Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli og má finna
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is