Flýtilyklar
13.11.2019
KA Podcastið: Sævar ræðir uppbyggingu KA svæðisins
Hlaðvarpsþáttur KA heldur áfram göngu sinni og að þessu sinni mætir Sævar Pétursson framkvæmdarstjóri KA í stúdíó-ið. Sævar ræðir meðal annars nýja skýrslu um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Akureyri en Sævar segir til að mynda að hagkvæmast væri að byggja upp aðstöðu KA í einu
Lesa meira
07.11.2019
Skýrsla starfshóps um nýframkvæmdir íþróttamannvirkja Akureyrarbæjar næstu 15 árin
Skýrsla starfshóps um nýframkvæmdir íþróttamannvirkja Akureyrarbæjar næstu 15 árin hefur verið gefin út. Starfshópurinn sem skipaður var af frístundaráði í byrjun mars 2019 fékk það verkefni að greina gróflega stofn og rekstrarkostnað við helstu mannvirki sem um er að ræða. Setja upp nokkrar sviðsmyndir um hvernig röð uppbyggingar og samspil verkefna gæti orðið auk þess að meta mögulegan framkvæmdahraða á sviðsmyndum út frá fjárhagslegu svigrúmi bæjarins og fjárþröf verkefna.
Skýrslan verður kynnt aðildarfélögum ÍBA þann 11.nóvember n.k. Aðalstjórn KA hvetur félagsmenn sína til að kynna sér innihald skýrslunnar
Lesa meira
01.11.2019
Stórafmæli í nóvember
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.
Lesa meira
24.10.2019
Gylfi keppir í Finnlandi
Níu keppendur frá Íslandi munu keppa á Opna finnska meistaramótinu í júdó sem haldið verður í Turku Finnlandi á laugardaginn næstkomandi. Gylfi Rúnar Edduson mun keppa í -66kg flokki í U18 og U21.
Lesa meira
16.10.2019
Oktoberfest KA er í Golfskálanum!
Það verður líf og fjör á Oktoberfest í KA-Heimilinu á föstudaginn og ljóst að þú vilt ekki missa af þessari skemmtun!. Pétur Jóhann Sigfússon verður með uppistand, Rúnar Eff tekur lagið og Rikki G sér um veisluhaldið. Að því loknu slær Hamrabandið upp í alvöru ball
Lesa meira
06.10.2019
Andri Hjörvar ráðinn þjálfari Þórs/KA
Andri Hjörvar Albertsson hefur verið ráðinn aðalþjálfara mfl. Þórs/KA til næstu þriggja ára. Andri Hjörvar tekur við starfinu af Halldóri Jóni Sigurðssyni, sem verið hefur þjálfari liðsins undanfarin þrjú ár
Lesa meira
03.10.2019
Óskilamunir fara í Rauða Krossinn 15. okt
Mikið magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um þessar mundir og mun starfsfólk KA fara með alla óskilamuni í Rauða Krossinn þann 15. október næstkomandi. Við hvetjum ykkur því eindregið til að líta sem fyrst við og sjá hvort ekki leynist eitthvað sem saknað er á heimilinu
Lesa meira
01.10.2019
Stórafmæli félagsmanna
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í október innilega til hamingju.
Lesa meira
28.09.2019
KA endar í 5.sæti Pepsi Max deildarinnar
KA sigraði Fylki í dag í lokaumferð Pepsi Max deildarinnar á Greifavellinum. KA leiddi 2-1 í hálfleik eftir að hafa lent undir á fyrstu mínútu leiksins. Elfar Árni fór hamförum í liði KA og skoraði þrennu í leiknum í dag.
Lesa meira
24.09.2019
Oktoberfest KA verður 18. október!
Það verður líf og fjör á Oktoberfest í KA-Heimilinu föstudaginn 18. október. Pétur Jóhann Sigfússon verður með uppistand, Rúnar Eff tekur lagið og Rikki G sér um veisluhaldið. Að því loknu slær Hamrabandið upp í alvöru ball!
Lesa meira