Íþróttafyrirlestur í Háskólanum 26. sept

Það verður áhugaverður fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 26. september næstkomandi. Pálmar Ragnarsson er stórskemmtilegur fyrirlesari og körfuboltaþjálfari sem hefur slegið í gegn með fyrirlestrum um jákvæð samskipti sem hann hefur flutt víðsvegar um landið
Lesa meira

Sætur sigur á Víkingi í markaleik

KA sigraði bikarmeistara Víkings í dag í Fossvoginum í 21.umferð Pepsi Max deildarinnar. KA leiddi 0-1 í hálfleik en síðari hálfleikur var mikil skemmtun og lauk leiknum með 2-3 sigri KA.
Lesa meira

Svekkjandi jafntefli gegn HK

KA gerði í dag 1-1 jafntefli við HK á Greifavellinum í 20.umferð Pepsi Max deildarinnar. Gestirnir í HK skoruðu jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins þegar að uppgefin uppbótartími var liðin.
Lesa meira

KA auglýsir eftir starfsmanni

KA auglýsir eftir starfsmanni í vinnu í vetur
Lesa meira

Jafntefli gegn KR

KA og KR gerðu í dag markalaust jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag að viðstöddum rúmlega 700 áhorfendum. Leikurinn var afar jafn og niðurstaðan eftir því.
Lesa meira

Heimasigrar í fyrstu umferð Opna Norðlenska mótsins | Öll úrslit fimmtudagsins

Opna Norðlenska mótið fór af stað í gær, fimmtudag, með pompi og prakt. KA, KA/Þór, Afturelding og Selfoss unnu sína leiki.
Lesa meira

KA Podcastið: Jonni, Stebbi og Óli Stefán

Það er heldur betur góð stjórn á hlutunum í KA Podcastinu þessa vikuna en Jónatan Magnússon og Stefán Árnason þjálfarar meistaraflokks KA í handbolta fara yfir stöðuna fyrir Opna Norðlenska mótið sem hefst á morgun auk þess sem þeir ræða aðeins hina skemmtilegu æfingaferð sem KA og KA/Þór eru nýkomin úr
Lesa meira

Skemmtilegt samstarf við Hawks FC í Gambíu.

Ungir leikmenn mættir til Akureyrar.
Lesa meira

KA og Þór skrifa undir samstarfssamning í kvennahandboltanum.

Lesa meira

Stórafmæli félagsmanna

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is