Stórafmćli í júlí

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira

Skráning á 2. námskeiđ Leikjaskóla KA

Annađ námskeiđ leikjaskóla KA hefst á mánudaginn (24. júní) og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ drífa í skráningu á námskeiđiđ ef ţađ er eftir. Tímabiliđ er 24. júní til 5. júlí og fer ţađ fram í Íţróttahöllinni. Ţađ er gert ţar sem undirbúningur fyrir N1 mót KA verđur í fullum gangi sem og mótiđ sjálft
Lesa meira

Óskilamunir fara í Rauđa Krossinn 1. júlí

Mikiđ magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um ţessar mundir - starfsfólk KA mun fara međ alla óskilamuni í Rauđa Krossinn ţann 1. júlí nćstkomandi. Viđ hvetjum ykkur eindregiđ til ađ líta sem fyrst viđ og sjá hvort ekki leynist eitthvađ sem saknađ er á heimilinu
Lesa meira

Stórafmćli í júní

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júní innilega til hamingju. Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli og er hćgt ađ sjá ţar lista yfir ţá međlimi sem hafa átt stórafmćli ađ undanförnu.
Lesa meira

Opinn fyrirlestur um nćringu og árangur

Í dag klukkan 17:30 verđur opinn fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri sem fjallar um nćringu og árangur í íţróttum. Fyrirlesari er Geir Gunnar Markússon nćringarfrćđingur en hann mun fara yfir hina ýmsu punkta eins og algengar mýtur, vökvaţörf, tímasetningar máltíđa og fleira
Lesa meira

Gylfi og Berenika keppa í Finnlandi um helgina

Gylfi Edduson og Berenika Bernat taka ţátt í Norđurlandamótinu í júdó sem haldiđ er í Rovaniemi í Finnlandi um helgina. Einnig munu fyrrum KA kempur ţeir Breki Bernharđsson og Dofri Bragason taka ţátt.
Lesa meira

KA leitar ađ fjármálastjóra

Knattspyrnufélag Akureyrar leitar nú ađ öflugum ađila í starf fjármálastjóra félagsins. Fjármálastjóri gegnir mikilvćgu hlutverki í starfsemi félagsins og sýnir frumkvćđi í verkefnum, bćđi í innra og ytra umhverfi ţess
Lesa meira

Vel heppnađ kynningarkvöld Ţórs/KA í gćr

Ţór/KA hélt kynningarkvöld í KA-Heimilinu í gćr ţar sem leikmenn og ađstandendur liđsins voru kynntir fyrir stuđningsmönnum. Ţá skrifuđu Stefna, TM og Nettó undir nýja styrktarsamninga viđ liđiđ viđ mikiđ lófatak hjá ţeim fjölmörgu er sóttu kvöldiđ
Lesa meira

Skráning í Íţrótta- og leikjaskóla KA

Skráning er hafin í íţrótta- og leikjaskóla KA á vefnum ka.felog.is
Lesa meira
Almennt - 18:00

Sigurhátíđ blakliđa KA í dag

Í dag ćtlar KA ađ hylla blakliđin sín og bjóđa til veislu í KA-heimilinu. Veislan hefst kl. 18:00 og eru allir hjartanlega velkomnir
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is