Flýtilyklar
28.08.2018
Ćfingatafla Júdódeildar 2018-2019
Júdódeild KA hefur vetrarćfingar sínar mánudaginn 3. september nćstkomandi en allar ćfingar deildarinnar fara fram í íţróttahúsinu viđ Laugagötu. Mikill kraftur er í júdóstarfinu og er spennandi vetur framundan
Lesa meira
10.07.2018
Alexander keppir á European Cup í Paks og Prag
Alexander Heiđarsson mun nćstu hegi taka ţátt í European Cup í Ungverjalandi og svo viku síđar í Tékklandi. European Cup mótin eru sterkustu mót sem haldin eru í Evrópu í hans flokki og verđur spennandi ađ sjá hvernig honum gengur á međal ţeirra bestu. Alexander hefur undanfariđ veriđ í ćfingabúđum í Barcelona og mun svo ljúka sumar tímabilinu í Tékklandi í ćfingabúđum ađ loknu mótinu ţar. Hćgt verđur ađ fylgjast međ keppninni í heimasíđu Alţjóđa Júdósambandsinssins www.ijf.org. Hann mun keppa í -60 kg og keppir 15. júlí í Paks í Ungverjalandi og í Prag í Tékklandi 21. júlí.
Lesa meira
31.05.2018
KA Podcastiđ - 31. maí 2018
Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram og ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson yfir stöđuna hjá Ţór/KA og KA í fótboltanum, 4 brons í júdó á Norđurlandamótinu og landsliđsstelpurnar okkar í handboltanum
Lesa meira
31.05.2018
Sumarćfingar hjá júdódeild KA
Ţađ er mikiđ líf í júdódeild KA um ţessar mundir en nýlega unnust 4 bronsverđlaun á Norđurlandamótinu auk ţess sem 5 Íslandsmeistaratitlar unnust í vetur. Deildin býđur svo uppá sumarćfingar fyrir alla aldursflokka og hvetjum viđ alla til ađ kíkja á ţessar flottu ćfingar
Lesa meira
30.05.2018
Fjölskylduskemmtun 3. júní á KA-svćđinu
Ţađ verđur líf og fjör á KA-svćđinu sunnudaginn 3. júní en ţá ćtlum viđ ađ bjóđa uppá skemmtun fyrir unga sem aldna. Hćgt verđur ađ prófa allar íţróttir sem iđkađar eru undir merkjum KA en ţađ eru ađ sjálfsögđu fótbolti, handbolti, blak, júdó og badminton
Lesa meira
28.05.2018
KA júdókonur međ fjögur brons á NM
Norđurlandameistaramótiđ í júdó var haldiđ um helgina og átti júdódeild KA fjóra keppendur á ţví móti ađ auki sem Anna Soffía ţjálfari og landsliđsţjálfari dró fram gallann fyrir sveitakeppnina. Alexander keppti í -60 kg flokki í undir 21 árs. Hann byrjađi af krafti og sigrađi glímu á glćsilega en ţví miđur var ţetta ekki dagurinn hans og náđi hann ekki á pall í ţetta skipti, en hann hefur veriđ á palli á nánast öllum mótum sem hann hefur keppt á erlendis
Lesa meira
16.05.2018
Mikilvćgur félagsfundur í dag
KA heldur í dag opinn félagsfund ţar sem félagiđ mun kynna framtíđaruppbyggingu á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríđarlega mikilvćgt er ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar. Fundurinn hefst klukkan 17:15 í íţróttasal KA-Heimilisins
Lesa meira
13.05.2018
Formađur KA kynnir fundinn mikilvćga
KA heldur gríđarlega mikilvćgan félagsfund á miđvikudaginn klukkan 17:15 ţar sem rćdd verđur framtíđaruppbygging á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Ţađ er ótrúlega mikilvćgt ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mjög mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar en KA hefur stćkkađ gríđarlega undanfarin ár
Lesa meira
10.05.2018
Alexander međ silfur á Budo-Nord Cup í Svíţjóđ
Alexander varđ í öđru sćti í dag á Budo-Nord Cup hér í Svíţjóđ. Hann var mjög nálćgt gullinu sem mun skila sér síđar. Alexander sannađi ţađ í dag ađ hann er nú einn albesti júdómađur í hans flokki á Norđurlöndunum.
Lesa meira
09.05.2018
KA međ keppendur á Budo Nord í Svíţjóđ
Ţau Alexander, Ísabella Nótt, Berenika, Gylfi, Hannes, Árni, Hekla og Kristín munu á morgun keppa fyrir hönd KA á Budo Nord mótinu í Lundi í Svíţjóđ. Ţjálfarinn ţeirra, Adam Brands verđur ţeim til halds og trausts. Mótiđ er gríđarlega sterkt en um 450 keppendur frá 15 löndum keppa.
Lesa meira