Opinn félagsfundur 16. maí

KA verđur međ opinn félagsfund í KA-Heimilinu ţann 16. maí nćstkomandi klukkan 17:15 en til umrćđu verđur framtíđaruppbygging á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríđarlega mikilvćgt er ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda gríđarlega mikilvćgir tímar hjá félaginu okkar
Lesa meira

Alexander og Berenika Íslandsmeistarar

Um helgina fór fram Íslandsmót fullorđinna í júdó en mótiđ var haldiđ í Laugardalshöll í Reykjavík. KA sendi 10 keppendur til leiks og kom heim međ 2 Íslandsmeistaratitla, 2 silfur og 2 brons.
Lesa meira

Ingvar Már Gíslason nýr formađur KA

Ađalfundur KA fór fram í gćr og var Ingvar Már Gíslason kjörinn nýr formađur félagsins en Hrefna G. Torfadóttir lét af störfum. Ingvar hefur undanfarin ár gegnt hlutverki varaformanns félagsins en tekur nú viđ forystuhlutverkinu og er mikil ánćgja međ skipan Ingvars. Á sama tíma ţökkum viđ Hrefnu kćrlega fyrir hennar störf en hún hefur veriđ formađur frá árinu 2010
Lesa meira

Nýjar siđareglur KA

Ađalstjórn KA samţykkti nýveriđ nýjar siđareglur félagsins sem allir félagsmenn ćttu ađ kynna sér. Ţađ er von okkar allra um ađ allt starf í kringum KA sé til fyrirmyndar og félagi okkar til sóma hvort sem um rćđir leikmenn, ţjálfara, starfsmenn, stjórnarmenn, forráđamenn eđa almenna stuđningsmenn
Lesa meira

Nýjar stjórnir í blaki, júdó og handbolta

Ađalfundir Handknattleiks-, Blak-, Júdó- og Spađadeildar KA fóru fram í vikunni ţar sem fariđ var yfir síđasta ár bćđi inná vellinum sem og utan. Ţá var kosiđ í stjórnir deildanna ásamt ţví ađ ađilum var ţökkuđ góđ störf í ţágu félagsins undanfarin ár
Lesa meira

Ađalfundur KA 24. apríl

Ađalfundur KA verđur haldinn í KA-Heimilinu ţriđjudaginn 24. apríl nćstkomandi klukkan 18:00. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem hafa áhuga enda mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu. Venjuleg ađalfundarstörf á dagskrá
Lesa meira

Örfréttir KA - 16. apríl 2018

Í örfréttapakka vikunnar förum viđ yfir góđa stöđu í blakinu, Íslandsmeistaratitla í júdó, Ţór/KA er komiđ í úrslit Lengjubikarsins og handboltinn fer aftur af stađ, endilega fylgist međ gangi mála hjá KA!
Lesa meira

Flott uppskera á Íslandsmótinu í júdó

Iđkendur í júdódeild KA hömpuđu alls 5 Íslandsmeistaratitlum á Íslandsmóti yngri flokka í júdó um helgina. KA átti 17 keppendur á Íslandsmótinu sem kepptu í 19 flokkum en alls var keppt í 28 flokkum á mótinu og ţví fín ţátttaka hjá félaginu
Lesa meira

Ađalfundur Júdódeildar 17. apríl

Ađalfundur Júdódeildar KA verđur haldinn í KA-Heimilinu ţriđjudaginn 17. apríl nćstkomandi klukkan 18:45 Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem hafa áhuga til ađ mćta.
Lesa meira

Örfréttir KA - 26. mars 2018

Eins og oft áđur ţá var mikiđ um ađ vera í KA starfinu í liđinni viku og er örfréttapakki vikunnar stútfullur. Endilega kynntu ţér hvađ er ađ gerast hjá félaginu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is