Fréttir

Jóan Símun snýr aftur í KA!

KA barst heldur betur góđur liđsstyrkur fyrir komandi sumar er Jóan Símun Edmundsson skrifađi undir hjá félaginu en ţessi 33 ára gamli framherji/miđjumađur er einhver besti leikmađur í sögu Fćreyja
Lesa meira

Martha í gođsagnarhöll handboltans

Martha Hermannsdóttir var í gćr tekin inn í gođsagnarhöll handknattleiksdeildar KA og er hún fyrst í sögu kvennaliđs KA/Ţórs til ađ vera tekin inn í höllina góđu. Martha var vígđ inn fyrir leik KA/Ţórs og Víkings í gćr en stelpurnar hömpuđu sjálfum Deildarmeistaratitlinum ađ leik loknum
Lesa meira

Gođsagnaleikur Hamranna

Ţetta er leikurinn sem ţú vilt ekki missa af! KA-gođsagnirnar Sverre Jakobsson, Heimir Örn Árnason, Andri Snćr Stefánsson, Guđlaugur Arnarsson og Jónatan Magnússon spila sinn allra síđasta handboltaleik!
Lesa meira

Úlfar Örn skrifar undir samning út 2026

Úlfar Örn Guđbjargarson hefur skrifađ undir samning viđ handknattleiksdeild KA út 2026 en Úlfar er afar efnilegur markvörđur sem er ađ koma uppúr yngriflokkastarfi K
Lesa meira

Ađalfundur knattspyrnudeildar KA 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar KA fyrir áriđ 2025 verđur haldinn í KA-Heimilinu miđvikudaginn 19. febrúar nćstkomandi klukkan 17:30. Áhugasamir félagsmenn eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt í starfi deildarinnar
Lesa meira

Jonathan Rasheed gengur í rađir KA

Knattspyrnudeild KA fékk í dag góđan liđsstyrk er Jonathan Rasheed gekk í rađir félagsins. Jonathan sem er 33 ára gamall markvörđur sem kemur frá Noregi en er ţó fćddur í Svíţjóđ. Hann gengur í rađir KA frá sćnska liđinu Värnamo sem leikur í efstudeild ţar í landi
Lesa meira

Mikilvćgur leikur hjá strákunum ÁGÚST mćtir og tekur lagiđ

KA tekur á móti Fram í gríđarlega mikilvćgum leik í Olís-deild karla! Eurovision stjarnan ÁGÚST mćtir á svćđiđ, tekur lagiđ og áritar plaköt!
Lesa meira

Bjarki Fannar til liđs viđ KA - samningur út 2028

Bjarki Fannar Helgason er genginn í rađir KA og hefur hann skrifađ undir samning viđ félagiđ sem gildir út sumariđ 2028. Eru ţetta afar spennandi fréttir en Bjarki sem kemur frá Hetti/Huginn er efnilegur og spennandi miđjumađur sem er fćddur áriđ 2005
Lesa meira

Dagur Gautason semur viđ Montpellier

Dagur Gautason hefur gert samning viđ stórliđ Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni og taka vistarskiptin strax gildi.
Lesa meira

Bríet Fjóla og Hafdís Nína lögđu Fćreyjar tvívegis

Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir úr Ţór/KA léku báđar međ U16 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu sem mćtti liđi Fćreyja tvívegis í ćfingaleikjum á föstudag og svo sunnudag. Báđir leikir fóru fram í Miđgarđi í Garđabć
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband