Flýtilyklar
Fréttir
03.02.2025
Ćvarr Freyr Bikarmeistari međ Odense
Ćvarr Freyr Birgisson varđ um helgina danskur Bikarmeistari í blaki međ liđi Odense en ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Ćvarr hampar titlinum. Ćvarr er auk ţess ríkjandi Danmerkurmeistari en Odense hefur unniđ titilinn undanfarin tvö ár og er í harđri baráttu á toppnum í vetur
Lesa meira
03.02.2025
KA bikarmeistari U16 drengja - stelpurnar í úrslit
Bikarmót U16 ára í blaki fór fram í KA-Heimilinu og Naustaskóla um helgina og mćttu fjölmargir krakkar norđur til ađ leika listir sínar. KA sendi ţrjú liđ til leiks, tvö í stúlknaflokki og eitt í drengjaflokki, og má međ sanni segja ađ okkar iđkendur hafi stađiđ sig frábćrlega
Lesa meira
03.02.2025
Ívar Arnbro framlengir út 2027 - lánađur í Völsung
Ívar Arnbro Ţórhallsson hefur skrifađ undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2027. Á sama tíma hefur hann veriđ lánađur til Völsungs ţar sem hann mun leika međ liđinu í nćstefstu deild
Lesa meira
31.01.2025
Einar Birgir framlengir um tvö ár
Einar Birgir Stefánsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA. Eru ţetta ákaflega jákvćđar fréttir en Einar eđa Danski eins og hann er iđulega kallađur hefur veriđ í algjöru lykilhlutverki í liđi KA bćđi í vörn og sókn
Lesa meira
28.01.2025
Kári Gautason framlengir út 2027
Kári Gautason skrifađi í dag undir nýjan ţriggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumariđ 2027. Kári sem er nýorđinn 21 árs kom af miklum krafti inn í meistaraflokksliđ KA síđasta sumar og vakti verđskuldađa athygli fyrir framgöngu sína
Lesa meira
24.01.2025
Softballmót KA & KA/Ţór
SOFTBALLMÓT KA & KA/ŢÓR 2024! 18 ára+ fer fram í KA heimilinu 29.mars nćstkomandi!
Lesa meira
24.01.2025
Erlingur og Hrefna hlutu heiđursviđurkenningu ÍBA
Erlingur Kristjánsson og Hrefna Brynjólfsdóttir hlutu heiđursviđurkenningu ÍBA fyrir framlag sitt til KA á Íţróttahátíđ Akureyrar á vegum Íţróttabandalags Akureyrar og Frćđslu- og lýđheilsuráđs Akureyrarbćjar sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi
Lesa meira
24.01.2025
Alex og Sandra íţróttafólk Akureyrar 2024
Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA og Sandra María Jessen knattspyrnukona úr Ţór/KA voru í gćr kjörin íţróttafólk Akureyrar áriđ 2024. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Sandra María er kjörin en í fyrsta skiptiđ sem Alex hlýtur ţennan heiđur
Lesa meira
22.01.2025
Hákon Atli framlengir út 2026
Hákon Atli Ađalsteinsson hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2026. Hákon sem er tvítugur er uppalinn hjá KA og lék sína fyrstu keppnisleiki fyrir meistaraflokk á nýliđnu sumri
Lesa meira