Flýtilyklar
07.10.2021
Höldur styrkir Blakdeild KA
Höldur og Blakdeild KA skrifuðu undir nýjan styrktarsamning í gær en Arna Hrönn Skúladóttir markaðsstjóri Hölds og Arnar Már Sigurðsson formaður Blakdeildar KA undirrituðu samninginn
Lesa meira
04.10.2021
Æfingar 16 ára og yngri í bið
Allar æfingar fyrir 16 ára og yngri í handbolta, fótbolta og blaki eru komnar í bið framyfir næstu helgi vegna stöðu Covid smita í samfélaginu. Athugið að upphaflega var fréttin að þetta næði eingöngu til 14 ára og yngri en í samráði við yfirvöld höfum við uppfært takmarkanir upp í 16 ára og yngri
Lesa meira
24.09.2021
Myndaveislur frá heimasigrum í blakinu
Karla- og kvennalið KA hófu blaktímabilið á góðum heimasigrum og býður Þórir Tryggvason ljósmyndari upp á myndaveislu frá báðum leikjum. Karlarnir unnu háspennusigur í oddahrinu á Þrótti Fjarðabyggð eftir að gestirnir höfðu leitt 1-2 eftir fyrstu þrjár hrinurnar
Lesa meira
23.09.2021
Myndaveisla er KA lagði Þrótt 3-1
KA lék sinn fyrsta leik í úrvalsdeild kvenna í blaki í gær er Þróttur Reykjavík mætti norður í KA-Heimilið. KA liðið er nokkuð breytt frá síðustu leiktíð auk þess sem að það vantaði aðeins í liðið í gær og því mátti reikna með krefjandi verkefni
Lesa meira
17.09.2021
Blakið fer af stað í kvöld!
KA tekur á móti Þrótti Fjarðabyggð í KA-Heimilinu klukkan 20:00 í kvöld en þetta er fyrsti leikur vetrarins í blakinu. Karlalið KA lék til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð en þurfti að játa sig sigrað gegn sterku liði Hamars
Lesa meira
08.09.2021
Mateo og Paula framlengja við KA
Blakdeild KA hefur gert nýja samninga við þau Miguel Mateo Castrillo og Paula del Olmo Gomez. Þau Mateo og Paula hafa skipað algjört lykilhlutverk bæði innan sem utan vallar í blakstarfi KA undanfarin ár og virkilega ánægjulegt að þau taki áfram slaginn með okkur
Lesa meira
05.09.2021
U19 vann gull á SCA mótinu - 3 frá KA
KA átti þrjá fulltrúa í U19 ára landsliði kvenna sem lék á Smáþjóðamótinu SCA um helgina en leikið var á Laugarvatni. Íslenska liðið mætti Gíbraltar, Möltu og Færeyjum. Fulltrúar KA voru þær Heiðbrá Björgvinsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir og Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir
Lesa meira
27.08.2021
André Collin stýrir karlaliði KA
André Collin mun áfram stýra karlaliði KA í blaki í vetur en hann tók við liðinu á miðri síðustu leiktíð eftir að hafa gengið til liðs við félagið sem leikmaður fyrir síðustu leiktíð. André hefur komið af miklum krafti inn í félagið og við hlökkum mikið til áframhaldandi samstarfs á komandi vetri
Lesa meira
27.08.2021
Mateo og Oscar Íslandsmeistarar í strandblaki
Íslandsmótið í strandblaki fór fram um síðustu helgi og voru þó nokkrir keppendur á vegum blakdeildar KA sem létu til sín taka. Þeir Mateo Castrillo og Oscar Fernandez stóðu uppi sem Íslandsmeistarar en þeir unnu frábæran sigur í efstu deild keppninnar og óskum við þeim til hamingju með titilinn
Lesa meira
22.08.2021
Blakæfingarnar byrja á morgun!
Æfingar Blakdeildar KA hefjast á morgun, mánudaginn 23. ágúst, en æft verður bæði í KA-Heimilinu og Naustaskóla. Mikil aukning hefur orðið í blakstarfinu hjá okkur undanfarin ár sem segir mikið til um hve gott starf blakdeildar er og hve gaman það er að spila blak
Lesa meira